Grímulaus hagsmunaáróður og falsfréttir

Félagsfundur í Drangey – smábátafélagi Skagafjarðar fagnar þeirri stefnu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að festa strandveiðar í sessi á þeim grundvelli að heimilt verði að stunda þær 12 daga á mánuði tímabilið maí – ágúst, án stöðvunar og skerðingar daglegra aflaheimilda.

Ályktun fundarins.