Siglingaöryggi – gjaldfrjáls þjónusta

Sjómælinga- og siglingaöryggisdeild LHG gefur út tilkynningar til sjófarenda, sem innihalda upplýsingar er varða siglingaöryggi (breytingar á sjókortum, framkvæmdir í höfnum og sitthvað fleira), sjá hér: Tilkynningar til sjófarenda | Landhelgisgæsla Íslands

Þjónustan er gjaldfrjáls. 

 
Við hvetjum útgerðir skipa að senda inn netföng skipa og þeirra sem hagsmuna eiga að gæta til LHG ef það hefur ekki þegar verið gert.
 
Vinsamlega sendið netföng, ásamt nafni skips eða útgerðar, í netfangið sjokort@lhg.is og viðkomandi verður bætt við útsendingarlistann.

Landhelgisgæslan vill vekja athygli á þjónustu sem stendur skipstjórum og útgerðum til boða.