Atvinnuvegaráðuneytið tekur til starfa

Í gær 15. mars tók Atvinnuvegaráðuneytið til starfa. Ráðuneytið kemur í stað Matvælaráðuneytisins sem nú heyrir sögunni til.

Undir Atvinnuvegaráðuneytið falla málefni eftirfarandi greina: Sjávarútvegur, landbúnaður lagareldi, matvæli og matvælaöryggi, málefni viðskipta, neytenda- og ferðamála og málefni iðnaðar.

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. - mynd

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.