Nk. föstudag 19. apríl flytur, Einar Hjörleifsson sérfræðingur á veiðiráðgjafarsviði Hafrannsóknastofnunar, erindi sem nefnist:
Af aflareglum
Erindið verður flutt kl 12:30 í fundarsal á fyrstu hæð í Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4.
Í ágripi á heimasíðu Hafró segir m.a.:
Á síðsta áratug hefur færst mjög í vöxt víða um heim að stjórnvöld byggi ákvörðun um aflamark á aflareglu. Markmið með slíkum reglum er að skammtímaákvarðanir séu bggðar á langtímasjónarmiðum um hámarksafrakstur.
Það sem af er ári hafa verið flutt sjö erindi á málstofu Hafró.
Sérstök athygli er vakin á að hægt er að hlusta á erindin sem flutt hafa verið með því að blikka hér.