Á
bb í dag er rætt við Kristján Andra Guðjónsson um grásleppuvertíðina. Hann segir flesta grásleppukarla á
Vestfjörðum vera búna að taka upp netin.
Hjá hans útgerð hafi vertíðin gegnið vel; „við misstum engin net og á Ströndum vorum
við í skjóli fyrir suðvestanáttinni sem var ríkjandi í apríl og við gátum því
alltaf róið.
Í
viðtalinu er komið inn á deilur milli grásleppumanna á Ströndum – „Þarna var
háður Flóabardagi hinn seinni.