Á lokaspretti Alþingis afgreiddi atvinnuveganefnd Alþingis frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (aflahlutdeildir í rækju). LS hefur gagnrýnt meðferð nefndarinnar á frumvarpinu m.a. vegna þess að breytingartillögur nefndarinnar tóku til málefna sem félagið telur að eigi að fara í gegnum umsagnarferli, samráð við hagsumaaðila og efnislega umræðu á þinginu.
Morgunblaðið fjallaði um málefnið miðvikudaginn 21. maí undir fyrirsögninni „Án samráðs.
Hér má sjá umfjöllunina í heild: