Í Bændablaðinu í dag 9. mars er grein eftir Arthur Bogason formann LS.
Úr sáttmála ríkisstjórnarinnar:
„Viljum skapa sátt um nýtingu auðlinda„Nefndinni verði falið að bera saman stöðuna hér og erlendis og leggja fram tillögur til að hámarka möguleika Íslendinga til frekari árangurs og samfélagslegrar sáttar um umgjörð greinarinnar.
„Og talandi um það sem er „umdeilt. Er aflamarkskerfið ekki umdeilt (sem samkvæmt framangreindu ber að við halda)? Er ráðgjöf Hafró ekki umdeild?
„Svo undarlega sem það hljómar þá eru aðeins 12 tillögur af þessum 60 sem beinlínis fjalla um fiskveiðistjórnunarkerfið. Og þar af helmingurinn um 5,3% „félagslega hluta þess.