Björn fékk Svifölduna

Dr. Björn Björnsson fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnuninni hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012.  Hugmyndin byggir á lágtíðnihljóðmerki til fiskveiða – hljóði til að safna fiski saman.  Auk peningaverðlauna fékk Björn verðlaunagrip – Svifaldan – sem gefin er af TM.
Screen Shot 2012-11-09 at 00.07.33.png