BRIMFAXI hlaðinn efni

Félagsblað Landssambands smábátaeigenda – BRIMFAXI – er kominn út.  Blaðið er hlaðið efni og góð viðbót við jólabókaflóðið.  Meðal þess er 
  • Leiðari sem Örn Pálsson ritar og ber yfirskriftina „Ónógur ýsukvóti byrjaður að bíta.  Auk þess að fjallar hann um:  Óseld grásleppuhrogn frá síðustu vertíð, greiðsla veiðigjalds, frumvarp ráðherra um stærðarmörk og óbirt frumvarp ríkisstjórnarinna um stjórn fiskveiða.
  • Sigurður Kjartan Hálfdánsson á Snólfi ÍS og formaður Eldingar:  „Ýsugengdin að drepa okkur
  • Davíð Freyr Jónsson á Fjólu GK:  „Landað þrisvar á dag
  • Georg Arnarson á Blíðu VE:  „Með bland í startið
  • Einar Sigurðsson á Birni Jónssyni ÞH og formaður Fonts:  „Ágætt ár hjá Fonti
  • „Óvissu og misræmi eytt -— Pétur Sigurðsson formann samninganefndar LS og framkvæmdastjóra Sólrúna á Árskógsströnd
  • „Þurfum að breyta um stefnu – Harpa Ólafsdóttir stjórnarformaður Gildis lífeyrissjóðs
  • „Tillukarlar sýna makrílveiðum mikinn áhuga -— Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda
  • „Síldveiðar smábáta kærkomin viðbót -— Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda
  • „Stofnun alþjóðlegs smábátamerkis mikilvæg  -— Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda
  • „Á línu allt árið  -— Haraldur Árni Haraldsson og Albert Eggertsson trillukarlar og útgerðarmenn í Noregi
  • „Vonarpeningur í lýsu og krabba —  Þorsteinn Sigurðsson sviðsstjóri nytjastofnasviðs Harannsóknastofnunarinnar.