BRIMFAXI félagsblað Landssambands smábátaeigenda – 2. tbl. þessa árs – 26. árgangur – kom út 20. desember sl.
Blaðið er hlaðið góðu og forvitninlegu efni:
• „Sækja löngu í Reykjanesröstina viðtal við Júlíus Sigurðsson
• „Línuveiðar okkar stóriðja viðtal við Alexander Kristinsson
• „Þurfum að grisja stofnana viðtal við Sveinbjörn Jónsson
Örn Pálsson ritar um lífeyrismál:
• „Getum við vænst góðs lifeyris?
• „Gildi lífeyrissjóður – raunávöxtun við núllið
• „Lögðu allt undir – stunduðu strandveiðar frá Norurfirði
Arthur Bogason ritar um aðildarviðræðurnar
• „Sjávarútvegurinn er bitbeinið
• „Pungaprófið í mikilli sókn
• „Ættgengur andskoti? – fjórir ættliðir trillukarla sækja sjóinn
Örn Pálsson ritar um bjartar horfur á Kínamarkaði
• „Grásleppan öll í land
• „Minna selst að harðfiski
Upplag BRIMFAXA er 1500 og hefur nú þegar verið sendur til allra félagsmanna LS.