Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018.
Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 fyrir:
- Bolungarvík
- Akureyri (Grímsey og Hrísey)
- Borgarfjörður eystri
- Djúpivogur
Auk reglugerðarinnar gilda sérstakar úthlutunarreglur fyrir eftirtalin byggðarlög:
- Vesturbyggð (Brjánslækur, Patreksfjörður og Bíldudalur)
- Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífsdalur og Ísafjörður
- Fjallabyggð (Ólafsfjörður og Siglufjörður)
Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2018.
Athygli er vakin á að umsókn telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi.
Eyðublöð: Umsókn um byggðakvóta