Endurvigtun afla

Fiskistofa hefur birt upplýsingar um hlutfall kælimiðils í afla við endurvigtun á tímabilinu október – desember 2016.  Eftirlitið var framkvæmt hjá alls 22 aðilum sem leyfi hafa til endurvigtunar og tók til 28 báta.  
Niðurstöður af eftirlitinu er birt á þriggja mánaða fresti og sýnir allar landanir þeirra skipa sem vinnslur endurvigtuðu afla hjá.
Niðurstöður – mæling þar sem eftirlitsmaður stóð yfir við vigtun er merkt með bláu