Er „sveiflujöfnun ný grein innan fiskifræðinnar?

Þann 7. júlí birtist í Bændablaðinu grein eftir Arthur Bogason formann LS.  Yfirskrift greinarinnar er:
Screenshot 2022-07-12 at 18.20.05 (2).png
„Með skrifum sínum og viðtali staðfestu þeir Ágúst, Björn og Guðmundur þá
fullvissu smábátaeigenda að Hafró sé a vanmeta stærð þorskstofnsins og það svo um munar.
Arthur mini 2 copy 6.png
„Sjávarútvegsráðuneytið sendi fyrirspurn á Hafró fyrir stuttu hvaða áhrif 
1.000 tonna viðbót við veiðiheimildir strandveiðiflotans hefðu á afkomu 
þorskstofnsins.  Því var svarað um hæl að það hefði „neikvæð áhrif. 

Einmitt.

Stofnun sem hringlar með stærð þorskstofnsins upp á hundruð þúsunda 
tonna milli ára telur sér sæmandi að láta frá sér þvílíka dauðans dellu.

„Ef „sveiflujöfnunarfiskifræðin hefði ekki komið til hefði Hafró lagt til 195.318 þúsund tonna þorskafla fyrir næsta fiskveiðiár, en ekki 208.846 tonn.  Mismunurinn er 13.528 tonn.
Mismunur sem er mun meiri en nokkru sinni hefur verið ráðstafað til strandveiðiflotans!