Að loknum 3. degi strandveiða hafa færri hafið veiðar en á sama tíma fyrra. Alls munar þar 56 bátum, en 263 bátar höfðu landað afla að loknum veiðum þann 7. maí. Fækkunin nær til allra veiðisvæða að undanskildu D svæðinu. Þar eru tölurnar þannig að 69 eru byrjaðir verða sem er 28 bátum fleira en í fyrra.
Í töflu sem hér fylgir er samanburður milli ára varðandi helstu tölur.