Fiskistofa – þjónusta til fyrirmyndar

Þjónusta Fiskistofu við grásleppuveiðar er til fyrirmyndar.  Nýverið tók stofan saman helstu breytingar sem gerðar hafa verið á reglugerð um hrognkelsaveiðar milli ára.  Meðal þeirra eru:
  • að hrognkelsaafli skuli vera meirihluti afla í einstökum löndunum, miðað við þorskígildi.  Verði hrognkelsaafli ítrekað minni hluti afla er Fiskistofu heimilt að svipta skip leyfi til hrognkelsaveiðar.

  • að óheimilt er að hefja veiðar með yfirtöku hrognkelsaneta í sjó.  Merking veiðarfæra skal að fullu frágengin í landi áður en veiðar með hrogkelsanetum hefjast.

  • að grásleppunet skulu dregin eigi síðar en 6 sólarhringum eftir að þau eru lög í sjó.
Þá er sérstaklega bent á að öll sjávarspendýr og fuglar sem koma í grásleppunet eigi að færast í afladagbók.
Sjá nánar:
Grásleppa þar sem sérstaklega er vikið að:
Screen Shot 2012-03-13 at 23.54.31.png