Fyrr
í kvöld funduðu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda með sjávarútvegs- og
landbúnaðarnefnd Alþingis. Þar kynnti LS
umsögn félagsins við frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (minna
frumvarpið). Fundurinn gekk vel og var
mörgum spurningum beint til fulltrúa LS á fundinum.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is