Fundur verður haldinn um stjórn fiskveiða á morgun fimmtudaginn 23. nóvember.
Fundarstaður er Kaffi Catalína, að Hamraborg 11, í Kópavogi.
Fundurinn hefst kl 17:00.
Frummælendur:Sigurjón Þórðarson, líffræðingur og varaþingmaður
Hvers vegna mun aflaregla Hafró aldrei ganga upp?
Eivind Jacobsen frá Færeyjum.
Leggur fram gögn sem gefa skýrt til kynna að tvöfalda megi þorskafla á Íslandsmiðum.
Jón Kristjánsson, fiskifræðingur
Hvers vegna leiða kvótakerfi alltaf til minnkaðs afla?
Sveinbjörn Jónsson
Fjallar um hafrannsóknir.
Fundarstjóri verður Grétar Mar Jónsson,skipstjóri og fyrrverandi alþingismaður.