Gefin hefur verið út reglugerð sem kveður á um breytingu veiðitímabili á svæðum A, B og C. Með henni eru lengd þess tímabils sem heimilt er að nýta útgefna 46 veiðidaga semræmt við svæði D, E, F og G.
Bætt er við 12 dögum. Samkvæmt því eru tímabilin eftirfarandi:
A svæði 1. apríl – 26. júní
B svæði 1. apríl – 26. júní og innan línu frá 20. maí – 14. ágúst
C svæði 1. apríl – 26. júní.