Greinargerð LS um heildarafla

LS hefur sent Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur ítarefni með tillögum félagsins um heildarafla á næsta fiskveiðiári.  Þar er fjallað um hverja tegund fyrir sig og ýmsu bætt við áðurbirta tillögu.
Screen Shot 2017-06-27 at 17.17.36.png
Ýsa – nýliðun miklu betri en upphaflega var haldið
„Á eftir góðum árgangi árið 2007 fylgdu 6 slakir.  Niðurstöður af

 mælingum í ralli 2012 á heildarfjölda 2 ára nýliða í fjórum þeirra, 

2008, 2009, 2010 og 2011, varð 83 milljónir.


„Í stað þess að árgangarnir fjórir hafi innihaldið 84 milljónir einstaklinga
 
er nú metið að þeir hafi verið 140 milljónir, munurinn er 70%.

Meðalstærð þeirra var ekki 21 milljón heldur 35 milljónir.
Sjá bréf LS til sjávarútvegsráðherra: