Hafró gegn Hafró

Í Morgunblaðinu sl. laugardag 26. júní birtist grein eftir Sveinbjörn Jónsson.
Screenshot 2021-06-29 at 23.45.43.png
Sveinbjörn hefur um árabil ritað beittar greinar í Morgunblaðið þar sem hann beinir penna sínum m.a. að Hafrannsóknastofnun.  Viðfangsefnið nú er ofmat vísindamanna Hafrannsóknastofnunar á þorskstofninum.  
Núverandi starfsmenn að dæma störf fyrrum starfsmanna?  

„Ef svo er ekki eru þeir greinilega að leggja dóm á eigin störf og verður þá að teljast viðeigandi að þeir biðji þjóðin afsökunar á meintum mistökum eins og tíðkast nú um stundir.
Sveinbjörn segir m.a. í grein sinni
:  
„Ástæðan fyrir sveiflunum er ekki mælingaskekkja heldur breytilegur náttúrulegur dánarstuðull vegna skilyrða og skörunar í vannýttum sjálfsráns-fiskistofni.  Undanfarna áratugi hefur ekki verið grisjað fyrir vexti og nýliðun í íslenska þorskstofninum og grípur hann því eðlilega til eigin ráða af og til þegar fæðuöflunin er komin í óefni og viðskiptajöfnuðar orku og fæðuöflunar er orðinn erfiður.
Sveinbjörn Jónsson er einn af stofnfélögum Landssambands smábátaeigenda og sat í stjórn LS frá stofndegi 5. desember 1985 til 1991.  Sveinbjörn gerði lengst af út frá heimabyggð sinni Suðureyri.
Screenshot 2021-06-28 at 08.27.13.png