Við lestur kjarasamnings LS og sjómannasamtakanna hafa vaknað margar spurningar. Mest hefur verið spurt um hvað samningurinn þýðir í tölum. Samantektin sem hér fylgir sýnir útreikninga fyrir uppgjör þegar einn til fjórir eru í áhöfn á línubátum þar sem annars vegar er beitt eða stokkað upp í landi og hins vegar handfæra-, neta- og vélabátum.
Sjá nánar: Kjarasamningur í tölum.pdf