Klinkið er viðtalsþáttur á Stöð 2 um efnhags- og þjóðfélagsmál. Í síðasta þætti var Örn Pálsson gestur Magnúsar Halldórssonar í þættinum.
Meðal þess sem rætt var:
- Gengistryggð lán – afleiðingar
- Nýfallin vaxtadómur
- Hugmyndir að lausn
- Ójöfnuður í fyrirgreiðslu
- Strandveiðar
- Þjóðin eigi kvótann
- Framsal verði óheft
- Óbreytt útfærsla á veiðigjaldi heftir nýliðun
- Flottrollsveiðar á loðnu skilja minna eftir
- Vísindamenn taki tillit til sjónarmiða sjómanna