Aukning er í makrílveiðum báta sem nota færi við veiðarnar. Alls hafa 37 bátar leyfi til veiðanna og eru 17 þeirra byrjaðir veiðar. Aflinn er kominn í 222 tonn sem er 42 tonnum meira en veitt var á færi á makrílvertíðinni 2010.
Aflahæstu bátarnir eru:
Happasæll KE 94 93 brt. 39 tonn
Sæhamar SH 223 15 brt. 36 tonn
Fjóla SH 121 15 brt. 30 tonn