Naumt skammtað í strandveiðikerfinu

RÚV fjallaði í gær um strandveiðar þar sem vitnað var í Halldór Ármannsson formann LS og Þorsteinn Másson verkefnisstjóra LS.
Vitnað var í grein sem Þorsteinn ritaði í Brimfaxa 
„Eflum smábátaútgerðina
Þar segir Þorsteinn m.a.:  Ef okkur er alvara með að halda lífi í sjávarbyggðunum okkar er besta leiðin að efla og tryggja smábátakerfið.
Í fréttinni segir Halldór Ármannsson að naumt sé skammtað.  „Oft fá menn bara einhvreja sjö til tíu daga í mánuði sem þeir mega róa þar til þeir eru stoppaðir.
Grein Þorsteins:
Screen Shot 2015-06-16 at 12.27.05.png