Messað var í fjölmörgum kirkjum landsins á sjómannadeginum. Grafarvogskirkja var þar engin undantekning.
Fyrir guðsþjónustu var safnast saman við naust við voginn sem þar var á árum áður. Björgunarsveitin Ársæll kom þangað siglandi og stóð heiðursvörð við bænastund sem séra Guðrún Karls Helgudóttir leiddi.

Ræðumaður í guðsþjónustu var Örn Pálsson.