Þorvaldur Garðarsson varaformaður LS

Strax að loknum aðalfundi LS boðaði nýkjörinn formaður Halldór Ármannsson til stjórnarfundar.  
Á fundinum var Þorvaldur Garðarsson einróma kosinn varaformaður Landssambands smábátaeigenda.  Varaformanni er hér með óskað til hamingju með kjörið.
Þorvaldur á vef.jpg
Óvenjumargir nýir menn taka nú sæti í stjórn LS, en þeir eru:
Oddur V. Jóhannsson fyrir Font, kemur í stað Einars Sigurðssonar Raufarhöfn,
Þorlákur Halldórsson fyrir Reykjanes, kemur í stað Halldórs Ármannssonar,
Sigurjón Hilmarsson fyrir Snæfell, kemur í stað Alexanders Kristinssonar,
Óttar Már Ingvason fyrir Klett, kemur í stað Péturs Sigurðssonar.
Nýjum stjórnarmönnum og stjórn er óskað til hamingju og góðs gengis í störfum sem framundan eru.
Stjórn Landssambands smábátaeigenda 2013 – 2014:
                 Halldór Ármannsson formaður Reykjanesbæ 
                 Þorvaldur Garðarsson varaformaður Þorlákshöfn
                 Arnar Þór Ragnarsson Hornafirði
                 Guðmundur Elíasson Akranesi
Jóel Andersen         Vestmannaeyjum
Jón Höskuldsson Álftanesi
Ketill Elíasson         Bolungarvík
Már Ólafsson Hólmavík
                Oddur V. Jóhannsson Vopnafirði
Ólafur Hallgrímsson Borgarfirði
Óttar Már Ingvason Akureyri
Sigurjón Hilmarsson Ólafsvík
Sverrir Sveinsson Siglufirði 
Tryggvi Ársælsson Tálknafirði
Þorlákur Halldórsson Grindavík
                Þorvaldur Gunnlaugsson Kópavogi
Stjórn LS 2013:2014.jpg
Stjórn LS ásamt áheyrnarfulltrúa og framkvæmdastjóra
Fh. Guðmundur Elíasson, Sigurjón Hilmarsson, Tryggvi Ársælsson, Jón B Höskuldsson, Már Ólafsson, Halldór Ármannsson, Arnar Þór Ragnarsson, Þorvaldur Garðarsson, Oddur V. Jóhannsson, Ólafur Hallgrímsson, Rögnvaldur Einarsson áhfltr., Þorvaldur Gunnlaugsson, Ketill Elíasson, Jóel Andersen, Þröstur Jóhannsson (vm. Óttars Ingvasonar), Sverrir Sveinsson og Örn Pálsson framkvæmdastjóri.  Á myndina vantar Þorlák Halldórsson