Ráðstefna um smábátaveiðar í N-Atlantshafi

Í tengslum við Íslensku sjávarútvegssýninguna verður haldin alþjóðleg ráðstefna um stöðu sjávarbyggða, smábátaveiðar og byggðaþróun við N-Atlantshaf. 
Ráðstefnan fer fram í Smáranum (fundarsalur á eftir hæð) og verður nk. laugardag 27. september kl 10:15 – 14:00. 
Ráðstefna er öllum opin og aðgangur er gjaldfrjáls.   Nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda póst á Jónas R Viðarsson hjá Matís.
Screen Shot 2014-09-23 at 14.00.08.png