SFÚ vill ívilna útgerðum sem landa á fiskmörkuðum

Aðalfundur SFÚ (Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda) var haldinn sl. laugardag.
Í lok fundar var samþykkt ályktun þar sem víða var komið við.  
„SFÚ skorar á stjórnvöld að stuðla að því að aukið magn hráefnis skili sér inn á fiskmarkaðina með því m.a. að skilyrða að allur strandveiðiafli og ýmiss ívilnunarafli verði seldur á opnum fiskmarkaði. Jafnframt er mikilvægt að ívilna útgerðum, sem landa afla á íslenskum fiskmörkuðum. 
SFÚ.jpg