Sjávarútvegsráðstefnan 2018

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu 15. og 16. nóvember.  Ráðstefnan var fyrst haldin 2010 og hefur verið árlegur viðburður síðan.
SR-web-logo copy.jpg
Dagskrá ráðstefnunnar er að venju efnismikil og auðvelt fyrir þátttakendur að finna eitthvað við sitt hæfi þá tvo daga sem ráðstefnan stendur yfir.
Í einni af 16 málstofum ráðstefnunnar verður fjallað um framtíð smábátaútgerðar á Íslandi.  
Screen Shot 2018-11-09 at 10.04.24.png
Alls verða flutt 76 erindi á ráðstefnunni.
Axel Helgason formaður LS er í stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018.  
Í kynningarblað ráðstefnunnar ritar Axel tvær greinar.