Makrílafli smábáta er nú kominn í 3.185 tonn. Sjö bátar eru komnir með yfir 100 tonn og er Særif aflahæst með 131 tonn.
Veiðin dreifist á 86 báta og má sjá afla þeirra með því að blikka á slóðina hér að neðan.
Alls er búið að veiða rúm 107 þús. tonn á yfirstandandi makrílvertíð, en heimilt er að veiða 129 þús. tonn.
Sjá samantekt eftir útgerðarflokkum