„Ábyrgð stjórnvalda er mikil í þessu máli, og það er fullkomið ábyrgðarleysi að hálfu ráðherra sjávarútvegsmála að friða makríl á grunnslóðinni eins og nú hefur verið gert, með veiðibanni með tilvísun í eigin reglugerðir og öðrum rökum ráðherra sem halda ekki.
Er meðal þess sem segir í áskorun smábátafélagsins Kletts um áframhaldandi makrílveiðar.