Stærðarmörk krókaaflamarksbáta og strandveiðar

Atvinnuveganefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp ráðherra um stærðarmörk krókaaflamarksbáta og strandveiðar.  Landssamband smábátaeigenda skilaði umsögn til nefndarinnar 13. febrúar sl.  
Fyrri hluti umsagnar LS fjallar um stærðarmörkin.pdf, en þar er farið ítarlega yfir málefnið sem lýkur með tveimur tillögum sem lagðar eru fyrir nefndina.
Síðari hluti umsagnar LS fjallar um strandveiðar.pdf.  Tillögur LS byggjast á niðurstöðu strandveiðinefndar LS og samþykkt aðalfundar um framtíðarfyrirkomulag veiðanna.