Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar verði óheimilar á svæði A frá og með 21. júní til mánaðamóta. Veiðidagar í maí á svæðinu verða því alls 10, sem er þremur dögum fleira en í júní í fyrra.
Að loknum veiðum í síðustu viku var staðan þessi:
Auglýsing um stöðvun veiða.
Á þeim átta veiðidögum sem búnir eru var mesti aflinn þriðjudaginn 13. júní 128 tonn.
Alls hafa 214 bátar verið á veiðum á svæði A, sem er 14 færri en í fyrra.