Strandveiðar 2023 – 10 aflahæstu á hverju svæði

 
 
LS hefur tekið saman helstu tölur um strandveiðar 2023.  Þar gefur m.a. að líta 10 aflahæstu báta á hverju svæði;  heildarafli, þorskur, ufsi og fjöldi róðra.   Jafnframt yfirlit frá 2018 þar sem fram kemur fjöldi báta og landanir, aflatölur og meðaltöl.  
 
Þá inniheldur skráin verð á þorski og ufsa á fiskmörkuðum á þeim tíma sem strandveiðar stóðu yfir.
 
 
Strandveiðum hafa aldrei staðið jafn stutt og á sl. sumri, lokadagur 11. júlí.   Hámarksfjöldi róðra sem hægt var að ná útfrá almanaki voru 30, en árið 2022 voru þeir 36 en það ár var síðasti dagur strandveiða 21. júlí. 
 
 
 

 

Lokadagur

Hámarksfjöldi 

strandveiðidaga

Róðrar að meðaltali

2018

31. ágúst

48 róðrar

27,3 róðrar

2019

31. ágúst

48 róðrar

25,7 róðrar

2020

18. ágúst

46 róðrar

26,9 róðrar

2021

19. ágúst

46 róðrar

26,9 róðrar

2022

21. júlí

36 róðrar

23,6 róðrar

2023

11. júlí

30 róðrar

19,9 róðrar


231026 logo_LS á vef.jpg