Þegar
sjö dagar eru liðnir af fyrsta tímabili strandveiðanna er mestur afli í róðri á
svæði D, 645 kg. Skammt þar á eftir er
A-svæðið með 639 kg, en á svæðum C og D hefur veiði verið tregari.
Hér
má sjá stöðu veiðanna eftir 11. maí.
Unnið upp úr gögnum frá Fiskistofu