Strandveiðar fara vel af stað

Alls hafa 411 bátar hafið strandveiðar í ár sem er 59 bátum fleira en á sama tíma í fyrra.  Í maí eru 16 dagar sem leyfilegt er að nýta til þeirra 12 róðra sem hverjum báti eru heimilaðar veiðar á.  Að loknum gærdeginum 16. janúar eru dæmi um aðila sem komist hafa út alla þá 9 daga sem í boði hafa verið í mánuðinum.  
Aflatölur sýna að veiðarnar hafa farið vel af stað og hefur heildarafli aukist um fimmtung milli ára.  Þegar þær tölur sem hér birtast voru unnar upp úr gögnum Fiskistofu er ekki öruggt að allir róðrar hafi verið skráðir og því erfitt að segja til um hvaða bátur sé kominn með mestan heildarafla.  Það er þó ljóst að slegið hefur verið í gegnum 8 tonna múrinn.    

 17. maí 2019

Staða strandveiða 2019 og 2018 eftir 9 veiðidaga

 

Svæði:

A

       B

C

D

Samtals

 

2019

2018

2019

2018

2019

2018

2019

2018

2019

2018

Útgefin leyfi

191

176

83

70

72

64

119

106

465

416

Með löndun

172

162

74

53

59

47

106

90

411

352

Landanir

841

777

301

185

223

189

465

339

1.830

1.490

Afli [Tonn]

588

559

168

102

142

126

317

226

1.215

1.012

Afli pr. bát [Kg]

3.421

3.450

2.265

1.919

2.404

2.673

2.993

2.513

2.956

2.876

Afli pr. róður [Kg]

700 

719 

557 

550 

636 

665 

682 

667 

664 

679 

Afli pr. dag [Tonn]

65 

62 

19 

11 

16 

14 

35 

25 

135 

112