Vegna tíðra símhringinga á skrifstofu LS vegna þess sem fram kom í hádegisfréttum RÚV s.l. laugardag, skal eftirfarandi tekið fram:
LS skorar á stjórnvöld að gefa strandveiðar frjálsar með eftirfarandi takmörkunum:
• 4 dagar í viku
• hver dagur 14 klst.
• 650 þorskígildis kíló að hámarki hvern dag
• 4 rúllur hver bátur
• 4 mánuðir á ári
• veiðitímabil: maí – ágúst.
• svæðaskipting verði óbreytt
• að afli í strandveiðikerfinu verði utan aflahlutdeildar.
Lengi er von á einum………