Í fylgiriti Morgunblaðsins 26. ágúst sl. – 200 mílum – birtist viðtal við Arthur Bogason formann LS.
Í viðtalinu kemur Arthur víða við:
Þorskstofninn
„Þegar veigaminnstaveiðarfærið er að veiða sífellt meiraá hverja sóknareiningu um alltland, er eitthvað annað að gerast enað stofninn hafi bara orðið eitthvaðörlítið stærri.
Tilraun verði gerð til að meta fiskifræðileg áhrif strandveiða
„Hugmyndin gengur út á að gera þriggja til fimm ára tilraun þar sem strandveiðibátumverði heimilt að veiða tólf daga íþá fjóra mánuði eins og lagt er uppmeð (maí, júní, júlí og ágúst), alls48 daga, án þess veiðarnar verðiháðar aflaheimildum sem veiðunumer ráðstafað eins og nú. Að loknutilraunatímabili yrði síðan lagt matá fiskifræðileg áhrif veiðanna ogþróun í fjölda strandveiðibáta.
Baráttan fyrir smábátaveiðum hluti af mannréttindabaráttu
„Ég hef litið svoá að baráttan fyrir smábátaveiðumsé hluti af mannréttindabaráttu.Hinn almenni Íslendingur á að hafaglugga inn í fiskveiðarnar til aðgeta haft tækifæri til framfærslu.