Um nauðsyn þess að hafa opinn glugga

Í Bændablaðinu þann 20. október sl. birtist grein eftir Arthur Bogason formann LS.  
Screenshot 2022-10-25 at 13.51.42 (1).png
Hér fara á eftir nokkrar tilvitnanir í greinina.
„Nú er flogist á um strandveiðar. Veiðar minnstu bátanna með handfæri að vopni. Þessi hluti flotans er sem sagt stöðugt til vandræða


Arthur mini 2 copy 7.png

„Stóra yfirsjónin í upphafi var þessi: að skilja ekki eftir opinn glugga, aðgengi fyrir alla eigendur auðlindarinnar, aðgengi takmörkum háð, en samkvæmt almennum skilningi innan skynsemismarka og meðalhófs – (haffær bátur, skipstjórnarréttindi o.s.frv.)
„Ég hef ítrekað spurt Fiskistofu hvernig hún hyggist standa að fiskveiðieftirliti þannig að jafnræði og meðalhóf ríki hvað varðar stóra sem smáa. Svörin hafa verið á þá leið að þetta sé allt að koma.