Umsóknir um byggðakvóta

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög fiskveiðiárið 2017/2018. 
Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 fyrir:
        • Grundarfjörð
Auk reglugerðarinnar gilda sérstakar úthlutunarreglur fyrir eftirtalin  byggðarlög: 
        • Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík)
        • Sveitarfélagið Garður
        • Sveitarfélagið Skagaströnd
        • Húnaþing vestra (Hvammstangi)
Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018.
Athygli er vakin á að umsókn telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi.
Eyðublöð: