Í gær var umræðuþáttur á Rauða borði Samstöðunnar þar sem formenn LS, SFÚ og STÍ voru fengnir til að tjá sig um orð Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá deginum áður.
Arthur Bogason frá Landssambandi smábátaeigenda, Arnar Atlason frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda og Kjartan Páll Sveinsson frá Strandveiðifélagi Íslands.
Margt bar á góma eins og vænta mátti
Arnar Atlason „hef miklar væntingar til strandveiða um að þær verði auknar, því þær fylla upp í ákveðið gat þar sem er vöntun á gæðafiski.
Arthur Bogason: „ferlið og niðurstöðurnar lágu fyrir frá upphafi
Kjartan Páll Sveinsson: „þorðu ekki að hrófla við strandveiðikerfinu