Veiðar smábáta skila 26 milljörðum

Í sjómannadagsblaði Fréttablaðsins sem út kom þann 11. júní birtist viðtal við Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS.  Þar er komið víða við m.a. rætt um:
Screenshot 2022-06-13 at 21.08.07 (1).png
      • Strandveiðar og sjálfbærni þeirra.  
      • Afla, aflaverðmæti og hlutdeild smábáta í helstu tegundum.  
      • Byggðakvóta og þá skoðun viðmælanda að hann nýtist byggðunum best með veiðum smábáta í dagróðrum og strandveiðum.
      • Óréttmæta kröfu um að skylda stýrimann í áhöfn smábáta.