Veiðigjöld 2020

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um veiðigjald fyrir árið 2020.  Gjaldið miðast hvert kíló óslægðs afla sem landað er á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020. 
Myndin sýnir breytingar á veiðigjaldi milli ára í 10 tegundum.  Í steinbít hækkar gjaldið um 16%, óbreytt í keilu, en lækkar í öðrum tegundum sem tilgreindar eru.
    2020 2019 Breyting  
  Þorskur 10,62 kr/kg 13,80 kr/kg -23%  
  Ýsa 14,86 kr/kg 16,15 kr/kg -8%  
  Steinbítur 9,73 kr/kg 8,42 kr/kg 16%  
  Ufsi 3,22 kr/kg 7,73 kr/kg -58%  
  Langa 7,48 kr/kg 8,42 kr/kg -11%  
  Keila 4,69 kr/kg 4,69 kr/kg 0%  
  Grálúða 32,46 kr/kg 35,19 kr/kg -8%  
  Karfi 3,83 kr/kg 8,40 kr/kg -54%  
  Makríll 1,69 kr/kg 3,55 kr/kg -52%  
  Síld 1,57 kr/kg 2,27 kr/kg -31%  
  Loðna 0,32 kr/kg 2,13 kr/kg -85%  
  Kolmunni 0,06 kr/kg 0,57 kr/kg -89%