Vonbrigði

Hafrannsóknastofnun hefur kynnt tillögur um hámarksafla fyrir næsta fiskveiðiár – 2016 / 2017.  
Stofnunin leggur til 2,1% aukningu í þorski að hámarksaflinn aukist um 5 þúsund tonn verði 244 þúsund tonn.  Þetta eru gríðarleg vonbrigði og tillagan ekki í neinu samræmi við aflabrögð og upplifun sjómanna.
Taflan sýnir tillögur Hafró í nokkrum tegundum og samanburð frá yfirstandandi fiskveiðiári.
Screen Shot 2016-06-09 at 11.16.33.png