Fleiri á veiðum og góður afli

LS hefur unnið upp úr gögnum frá Fiskistofu tölur að loknum þriðja degi strandveiða og borið saman við sama tímabil á síðasta ári.  Alls 540 bátar hafa hafið veiðar, en það er 66 báta fjölgun. Þorskafli er kominn í 904 tonn, 11% meiri en fyrir ári.

Bátum hefur fjölgað á öllum svæðum, hlutfallslega mest á svæði B um rúman fjórðung.  Þorskafli hverrar veiðiferðar eykst mest á svæði C, fer úr 618 kg í 706 kg – 14%.

Töflur sýna stöðuna eftir 3. dag strandveiða í ár og í fyrra.

SvæðiÞorskafliFjöldi báta Fjölgun LandanirFjölgun
A545 Tonn   6%2932971123
B125 Tonn   23%881818728
C  77 Tonn   22%5061097
D157 Tonn   19%1091321416
Alls904 Tonn   11%540661.22174
Að loknum 3. degiÞorskur afli pr. bátÞorskur afli pr. löndun
2024202320242023
A1,86 Tonn 1,95 Tonn 767 Kg 747 Kg 
B1,42 Tonn 1,46 Tonn 668 Kg 642 Kg 
C1,54 Tonn 1,43 Tonn 706 Kg 618 Kg 
D1,44 Tonn 1,38 Tonn 734 Kg 667 Kg 
Alls1,67 Tonn 1,71 Tonn 740 Kg 707 Kg