Arthur endurkjörinn formaður LS

40. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk með kjöri formanns. 

Sitjandi formaður Arthur Bogason var einn í kjöri og hlaut hann einróma stuðning fundarins.

Arthuri er hér með óskað til hamingju með kjörið og farsældar í starfi.