Benedikt Bjarnason formaður Eldingar beitti sér fyrir að fá afstöðu þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis varðandi strandveiðar. Nú í hádeginu, degi fyrir kosningar, hafa allir flokkar svarað erindinu að undanskildum Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum.
Svör flokkana í þeirri röð sem þau bárust eru eftirfarandi: