Landssamband smábátaeigenda óskar Hönnu Katrínu Friðriksson til hamingju með embætti atvinnuvegaráðherra og velfarnaðar í starfi.
Hanna Katrín er þingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Sigurjón Ragnar
Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi matvælaráðherrum Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur og Bjarna Benediktssyni fyrir samstarfið.