Magnús Þór Hafsteinsson látinn

Í gær 30. júní varð hörmulegt slys á strandveiðum. Einn félaga okkar lést þegar bátur hans Ormurinn langi AK64 sökk við Blakksnes í mynni Patreksfjarðar.

Blessuð sé minning Magnúsar Þórs Hafsteinssonar.