Nefndastörfum lokið

41. aðalfundur LS var settur kl 13:00 í dag. Eftir setningaræðu Arthurs Bogasonar formanns, ávarps Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra og Arnar Pálssonar framkvæmdastjóra hófust nefndastörf.

Unnið var úr ályktunum landsbyggðafélaga LS. Nefndastörfum lauk um kl 19 með afgreiðslu tillagna til sameiginlegs fundar á morgun.

Hér að neðan má sjá afraksturinn.

Sjávarútvegsnefnd

Allsherjarnefnd